top of page

NEISTABRÚ
VERKEFNASTÝRING FYRIR UNGT FÓLK

Námskeið og vinnustofur spanna allt frá þremur klukkustundum til fjögurra daga. Sérsniðin námskeið út frá væntingum og þörfum. Námskeiðin henta vel fyrir þemadaga eða aðra tengda viðburði í menntakerfinu, í vinnuskólum, á hátíðum og við ýmis tækifæri fyrir ungt fólk og fjölskyldur. 

BRÚ STÚTFULL AF SPENNANDI NEISTUM SEM GEFA FJÖLBREYTT VERKFÆRI OG EFLA TÆKIFÆRIN FYRIR FRAMTÍÐINA

Glitters

FÍTONSKRAFTURINN ER AFL ÞAR SEM ALLT ER MÖGULEGT
ALLIR GETA FUNDIÐ SINN FÍTONSKRAFT MEIÐ TÆKJUM OG TÓLUM ÚR NEISTABRÚ

Gradient Backdrop

NEISTABRÚ
VERKEFNASTÝRING FYRIR UNGT FÓLK

NEISTABRÚ

VERKEFNASTÝRING FYRIR UNGT FÓLK

Verkefnasmiðja og hugmyndakveikjur; brú stútfull af spennandi neistum fyrir ungt fólk, sem gefa verkfæri og tækifæri inn í framtíðina. 

 

NEISTABRÚ samanstendur af skapandi smiðjum fyrir ungt fólk sem vilja vellíðan og vöxt inn í breytta tíma framtíðarinnar. Smiðjurnar taka fyrir verkefnastýringu í daglegu lífi með áherslu á sjálfseflingu í lausnamiðaðri hugsun. Smiðjurnar innibera bæði fræðslu og sérstakar einstaklings- og hóp æfingar.

Farið verður m.a. yfir verkefnastýringu í daglegu lífi, skjátíma, tengslamyndum, kraftinn í mistökum, mörk, lausnamiðaða hugsun, uppbyggilega gagnrýni og hvernig allir einstaklingar skipta jafn miklu máli.

Ungmennin fá vandaða TÝRU dagbók sem eflir sjálfstæða hugsun, verkvit, yfirsýn og hvatningu. 

 

Foreldrar mæta á eitt fræðslukvöld við upphaf námskeiðissins og kíkja einnig í heimsókn síðasta daginn þar sem ungmennin kynna skipulag sitt.   

Fítonskrafturinn er afl þar sem allt er mögulegt og allir geta fundið sinn fítonskraft með tækjum og tólum úr NEISTABRÚ. 

UMFANG: Námskeiðið er líflegt og fræðandi. Lagt er upp með að ungmenninn taki sjálfstæðar og meðvitaðar ákvarðanir. Þau fá fróðlega og skemmtilega heimavinnu sem er hluti af vinnu þeirra yfir námskeiðstímann. 

TÍMI: 4 dagar, 6 kls. hver dagur ásamt tveggja tíma fræðslu eingöngu fyrir foreldra og forsjáraðila (seinniparts dags). Einnig er hægt er að panta 3 - 4 klukkustunda örnámskeið sem hentar vel á þemadögum eða öðrum viðburðum líkt og í menntakerfinu, vinnuskólum, hátíðum og annarskonar viðburðum fyrir ungt fólk og fjölskyldur. 

ALDUR: Hentar mjög vel fyrir miðstig, elsta stig og framhaldsskólaaldur. Námskeiði er skipt upp eftir aldri. 

BÚNAÐUR: Þátttakendur taka með sér snjalltæki sín (ef þau eiga slík) ásamt skriffærum og stílabók. 

SKAPANDI HUGSUN Í ÖFLUGU SKIPULAGI

STEFNA 

Verkefnastýring eflir einstaklinga í lausnamiðaðri hugsun og vellíðan í daglegu lífi. Við hlustum með augum, eyrum og hjarta. Við fögnum mistökum og eflum okkur þannig í þroska. Við stjórnum okkur sjálfum en ekki öðrum. Við eflum okkur í samvinnu og leyfum okkur að deila tilfinningum án þess að fara yfir mörk annara eða yfir okkar eigin mörk. Við fögnum fjölbreytileikanum. 

 

Nemendur eru hvattir til að mæta hindrunum af mildi og náungakærleika og virða þannig sín mörk og annarra.

 

Við syndum í flæði reglna og erum þannig frjáls.

 

Þegar við erum hugrökk og leyfum okkur að vera mistæk þá gerast töfrarnir.

 

LÍFSREGLUR

*Við hlustum með augum, eyrum og hjarta.

*Við hugsum í lausnum.

*Mistök eru æðisleg því þá þroskumst við og verðum sterkari.

*Við fylgjum jákvæðum leiðbeiningum því þá líður öllum vel. Við mótmælum með uppbyggilegum leiðum þegar okkur finnst brotið á okkur, á öðrum eða umhverfinu.

*Við gefum uppbyggilega gagnrýni og skoðum uppbyggilega gagnrýni.

*Við breytum ekki öðrum, né stýrum heldur stýrum við og breytum eingöngu okkar eigin viðmóti.

*Við skiptum máli og því höfum við alltaf áhrif.

ALLT Í EINU

námskeiði

Gradient Backdrop

SKJÁNOTKUN
OG
TENGSL

SKJÁNOTKUN OG TENGSL

VERKEFNASTÝRING FYRIR UNGT FÓLK

Verkefnasmiðja og hugmyndakveikjur; brú stútfull af spennandi neistum fyrir ungt fólk, sem gefa verkfæri og tækifæri inn í framtíðina. 

Rannsóknir benda til þess að aukin skjánotkun ungmenna geti haft verulega neikvæð áhrif á líðan, svefngæði og tengsl við vini og fjölskyldu. Hinsvegar getur ákveðin skjánotkun aukið jákvæð tengsl við félaga og umhverfið og er því mikilvægt að horfa einnig á breytta heimsmynd og fanga hana út frá meðvitund um það hvað sé heilbrigð skjánotkun.

 

Gott og heilbrigt skipulag í tengslum við skjánotkun getur aukið jafnvægi, vellíðan og tengsl við umhverfið og nánasta fólk, fjölskyldu og vini. 

VERUM SNJÖLL MEÐ SNJALLTÆKI!

UMFANG: Námskeiðið er líflegt og fræðandi. Lagt er upp með að ungmenninn taki sjálfstæðar meðvitaðar ákvarðanir. Þau fá fróðlega og skemmtilega heimavinnu sem er hluti af vinnu þeirra yfir námskeiðstímann. 

TÍMI: 3 dagar, 3 kls. hver dagur ásamt tveggja tíma fræðslu eingöngu fyrir foreldra og forsjáraðila (seinniparts dags). Einnig er hægt er að panta 3 - 4 klukkustunda örnámskeið sem hentar vel á þemadögum eða öðrum viðburðum líkt og í menntakerfinu, vinnuskólum, hátíðum og annarskonar viðburðum fyrir ungt fólk og fjölskyldur

ALDUR: Hentar mjög vel fyrir miðstig, elsta stig og framhaldsskólaaldur. Námskeiði er skipt upp eftir aldri. 

BÚNAÐUR: Þátttakendur taka með sér snjalltæki sín (ef þau eiga slík) ásamt skriffærum og stílabók. 

STEFNA 

Verkefnastýring eflir einstaklinga í lausnamiðaðri hugsun og vellíðan í daglegu lífi. Við hlustum með augum, eyrum og hjarta. Við fögnum mistökum og eflum okkur þannig í þroska. Við stjórnum okkur sjálfum en ekki öðrum. Við eflum okkur í samvinnu og leyfum okkur að deila tilfinningum án þess að fara yfir mörk annara eða yfir okkar eigin mörk. Við fögnum fjölbreytileikanum. 

 

Nemendur eru hvattir til að mæta hindrunum af mildi og náungakærleika og virða þannig sín mörk og annarra.

 

Við syndum í flæði reglna og erum þannig frjáls.

 

Þegar við erum hugrökk og leyfum okkur að vera mistæk þá gerast töfrarnir.

 

LÍFSREGLUR

*Við hlustum með augum, eyrum og hjarta.

*Við hugsum í lausnum.

*Mistök eru æðisleg því þá þroskumst við og verðum sterkari.

*Við fylgjum jákvæðum leiðbeiningum því þá líður öllum vel. Við mótmælum með uppbyggilegum leiðum þegar okkur finnst brotið á okkur, á öðrum eða umhverfinu.

*Við gefum uppbyggilega gagnrýni og skoðum uppbyggilega gagnrýni.

*Við breytum ekki öðrum, né stýrum heldur stýrum við og breytum eingöngu okkar eigin viðmóti.

*Við skiptum máli og því höfum við alltaf áhrif.

Gradient Backdrop

VELLÍÐAN
Í VIRKU SKIPULAGI

VELLÍÐAN Í VIRKU SKIPULAGI

VERKEFNASTÝRING FYRIR UNGT FÓLK

Verkefnasmiðja og hugmyndakveikjur; brú stútfull af spennandi neistum fyrir ungt fólk, sem gefa verkfæri og tækifæri inn í framtíðina. 

Verkefnastýring birtist í lífi, leik og námi. Til þess að hafa góða yfirsýn, valda vel verkum og auka hugarró er gott að þekkja til öflugra aðferða í verkefnastjórn. Með þeim hætti má fara fara leikandi létt með skipulag, skapa rými fyrir sköpunargleði, slökun og hugarneista.

Rannsóknir sýna að kvíði er algengur meðal barna og ungmenna. Ætla má að allt að fjórðungur ungmenna á aldrinum 13-18 ára finni fyrir kvíða og um 6% barna eru með alvarlegan kvíða. Margt hefur vissulega áhrif á líðan ungmenna en eitt af öflugustu tólum til að minnka streitu og kvíða er virkt skipulag þar sem áhersla er lögð á jafnvægi í dagskránni. Þannig er hægt að finna til ábyrgðar í lífi og námi sem eflir sjálfsmyndina; sjálfstraust og sjálfsöryggi. 

Það er mikilvægt að mæta sér með mildi, hlusta á innsæið og fylgja því sem er gott, hollt og gleðilegt. Leiðin að markmiðunum er hamingjan ekki markmiðið sjálft. Að sjá fyrir sér markmiðið gefur gleði til verkefna sem annars væru átak og erfið að takast á við. 

 

Virkt skipulag eykur yfirsýn og skapar vellíðan, eflir árangur, eykur sjálfstæði og styrkir sjálfsmyndina. 

UMFANG: Námskeiðið er líflegt og fræðandi. Lagt er upp með að ungmenninn taki sjálfstæðar og meðvitaðar ákvarðanir. Þau fá fróðlega og skemmtilega heimavinnu sem er hluti af vinnu þeirra yfir námskeiðstímann. 

TÍMI: 3 dagar, 3 kls. hver dagur ásamt tveggja tíma fræðslu eingöngu fyrir foreldra og forsjáraðila (seinniparts dags). Einnig er hægt er að panta 3 - 4 klukkustunda örnámskeið sem hentar vel á þemadögum eða öðrum viðburðum líkt og í menntakerfinu, vinnuskólum, hátíðum og annarskonar viðburðum fyrir ungt fólk og fjölskyldur

ALDUR: Hentar mjög vel fyrir miðstig, elsta stig og framhaldsskólaaldur. Námskeiði er skipt upp eftir aldri. 

BÚNAÐUR: Þátttakendur taka með sér skriffæri og stílabók. 

STEFNA 

Verkefnastýring eflir einstaklinga í lausnamiðaðri hugsun og vellíðan í daglegu lífi. Við hlustum með augum, eyrum og hjarta. Við fögnum mistökum og eflum okkur þannig í þroska. Við stjórnum okkur sjálfum en ekki öðrum. Við eflum okkur í samvinnu og leyfum okkur að deila tilfinningum án þess að fara yfir mörk annara eða yfir okkar eigin mörk. Við fögnum fjölbreytileikanum. 

 

Nemendur eru hvattir til að mæta hindrunum af mildi og náungakærleika og virða þannig sín mörk og annarra.

 

Við syndum í flæði reglna og erum þannig frjáls.

 

Þegar við erum hugrökk og leyfum okkur að vera mistæk þá gerast töfrarnir.

 

LÍFSREGLUR

*Við hlustum með augum, eyrum og hjarta.

*Við hugsum í lausnum.

*Mistök eru æðisleg því þá þroskumst við og verðum sterkari.

*Við fylgjum jákvæðum leiðbeiningum því þá líður öllum vel. Við mótmælum með uppbyggilegum leiðum þegar okkur finnst brotið á okkur, á öðrum eða umhverfinu.

*Við gefum uppbyggilega gagnrýni og skoðum uppbyggilega gagnrýni.

*Við breytum ekki öðrum, né stýrum heldur stýrum við og breytum eingöngu okkar eigin viðmóti.

*Við skiptum máli og því höfum við alltaf áhrif.

Gradient Backdrop

SJÁLFSTYRKING
OG

LAUSNAMIÐUÐ HUGSUN

SJÁLFSTYRKING OG LAUSNAMIÐUÐ HUGSUN

VERKEFNASTÝRING FYRIR UNGT FÓLK

Verkefnasmiðja og hugmyndakveikjur; brú stútfull af spennandi neistum fyrir ungt fólk, sem gefa verkfæri og tækifæri inn í framtíðina. 

Lausnamiðuð hugsun eflir sjálfstæði og styrkir sjálfsmyndina, sjálfsöryggi og sjálfstraust.

Með því að nálgast sjálfan sig, aðra, lífið og nám með lausnamiðaðri hugsun eykst sjálfsöryggi og sjálfstraust. Hindranir verða tækifæri til þroska og vanmáttur verður tækifæri til að fræðast og eflast. Virðing fyrir mörkum hjá sér og öðrum verða skýrari ásamt því að gagnrýni verður jákvæður vegvísir. Félagsleg tengsl eflast og heimurinn allt um kring birtist sem ævintýralegur frumskógur tækifæra. Í hvert sinn sem lausnamiðuð hugsun er virkt eflast gleðihvatar líkamans sem veitir hamingju og ánægju þrátt fyrir flóknar og erfiðar tilfinningar og verkefni.  

Okkar stærsta hindrun erum við sjálf og því er mikilvægt að kveikja á neistum lausnanna.  

UMFANG: Námskeiðið er líflegt og fræðandi. Lagt er upp með að ungmenninn taki sjálfstæðar og meðvitaðar ákvarðanir. Þau fá fróðlega og skemmtilega heimavinnu sem er hluti af vinnu þeirra yfir námskeiðstímann.

 

TÍMI: 3 dagar, 3 kls. hver dagur ásamt tveggja tíma fræðslu eingöngu fyrir foreldra og forsjáraðila (seinniparts dags). Einnig er hægt er að panta 3 - 4 klukkustunda örnámskeið sem hentar vel á þemadögum eða öðrum viðburðum líkt og í menntakerfinu, vinnuskólum, hátíðum og annarskonar viðburðum fyrir ungt fólk og fjölskyldur

ALDUR: Hentar mjög vel fyrir miðstig, elsta stig og framhaldsskólaaldur. Námskeiði er skipt upp eftir aldri. 

BÚNAÐUR: Þátttakendur taka með skriffæri og stílabók. 

STEFNA 

Verkefnastýring eflir einstaklinga í lausnamiðaðri hugsun og vellíðan í daglegu lífi. Við hlustum með augum, eyrum og hjarta. Við fögnum mistökum og eflum okkur þannig í þroska. Við stjórnum okkur sjálfum en ekki öðrum. Við eflum okkur í samvinnu og leyfum okkur að deila tilfinningum án þess að fara yfir mörk annara eða yfir okkar eigin mörk. Við fögnum fjölbreytileikanum. 

 

Nemendur eru hvattir til að mæta hindrunum af mildi og náungakærleika og virða þannig sín mörk og annarra.

 

Við syndum í flæði reglna og erum þannig frjáls.

 

Þegar við erum hugrökk og leyfum okkur að vera mistæk þá gerast töfrarnir.

 

LÍFSREGLUR

*Við hlustum með augum, eyrum og hjarta.

*Við hugsum í lausnum.

*Mistök eru æðisleg því þá þroskumst við og verðum sterkari.

*Við fylgjum jákvæðum leiðbeiningum því þá líður öllum vel. Við mótmælum með uppbyggilegum leiðum þegar okkur finnst brotið á okkur, á öðrum eða umhverfinu.

*Við gefum uppbyggilega gagnrýni og skoðum uppbyggilega gagnrýni.

*Við breytum ekki öðrum, né stýrum heldur stýrum við og breytum eingöngu okkar eigin viðmóti.

*Við skiptum máli og því höfum við alltaf áhrif.

Gradient Backdrop

MISTAKADAGAR

MISTAKADAGAR

Mistök eru frábært! Án þeirra værum við fátæk á vettvangi tækifæra og grósku. Allt snýst þetta um hvernig við horfum til mistaka og hvaða áhrif við veljum að láta þau hafa á okkur. Mistök eru einstök tækifæri til að öðlast þekkingu og færni, efla drifkraft, dugnað og innri styrkleika og eru þau sannarlega eldsneyti til skrefa framtíðar.

Sjálfsöryggi er líkt og vöðvi sem þarf að efla jafn mikið og aðrar stoðir líkamans. Með því að stíga út fyrir þægindarammann, líta á mistök sem tækifæri og finna festu í eigin skinni má örva sjálfstraustið og gefa því tækifærið sem það verðskuldar til vaxtar.

Þegar við erum hugrökk og leyfum okkur að vera mistæk þá gerast töfrarnir.

UMFANG: Námskeiðið er líflegt og fræðandi. Lagt er upp með að ungmenninn taki sjálfstæðar meðvitaðar ákvarðanir. Þau fá fróðlega og skemmtilega heimavinnu sem er hluti af vinnu þeirra yfir námskeiðstímann. 

TÍMI: 3 dagar, 3 kls. hver dagur ásamt tveggja tíma fræðslu eingöngu fyrir foreldra og forsjáraðila (seinniparts dags). Einnig er hægt er að panta 3 - 4 klukkustunda örnámskeið sem hentar vel á þemadögum eða öðrum viðburðum líkt og í menntakerfinu, vinnuskólum, hátíðum og annarskonar viðburðum fyrir ungt fólk og fjölskyldur

ALDUR: Hentar mjög vel fyrir miðstig, elsta stig og framhaldsskólaaldur. Námskeiði er skipt upp eftir aldri. 

BÚNAÐUR: Þátttakendur taka með skriffæri og stílabók. '

STEFNA 

Verkefnastýring eflir einstaklinga í lausnamiðaðri hugsun og vellíðan í daglegu lífi. Við hlustum með augum, eyrum og hjarta. Við fögnum mistökum og eflum okkur þannig í þroska. Við stjórnum okkur sjálfum en ekki öðrum. Við eflum okkur í samvinnu og leyfum okkur að deila tilfinningum án þess að fara yfir mörk annara eða yfir okkar eigin mörk. Við fögnum fjölbreytileikanum. 

 

Nemendur eru hvattir til að mæta hindrunum af mildi og náungakærleika og virða þannig sín mörk og annarra.

 

Við syndum í flæði reglna og erum þannig frjáls.

 

LÍFSREGLUR

*Við hlustum með augum, eyrum og hjarta.

*Við hugsum í lausnum.

*Mistök eru æðisleg því þá þroskumst við og verðum sterkari.

*Við fylgjum jákvæðum leiðbeiningum því þá líður öllum vel. Við mótmælum með uppbyggilegum leiðum þegar okkur finnst brotið á okkur, á öðrum eða umhverfinu.

*Við gefum uppbyggilega gagnrýni og skoðum uppbyggilega gagnrýni.

*Við breytum ekki öðrum, né stýrum heldur stýrum við og breytum eingöngu okkar eigin viðmóti.

*Við skiptum máli og því höfum við alltaf áhrif.

Gradient Backdrop

SKAPANDI HUGSUN Í LÍFI OG NÁMI

BLOSSI - SKAPANDI HUGSUN Í LÍFI OG NÁMI

VERKEFNASTÝRING FYRIR 9 ÁRA OG YNGRI

Verkefnasmiðja og hugmyndakveikjur; brú stútfull af spennandi neistum fyrir ungt fólk, sem gefa verkfæri og tækifæri inn í framtíðina. 

Leiklist, tónlist og listir eru nýtt sem opnun inn í heim verkefnastýringar þar sem áherslan er lögð á lausnamiðaða hugsun og sjálfseflingu.

UMFANG: Námskeiðið er líflegt og fræðandi. Lagt er upp með að ungmenninn taki sjálfstæðar meðvitaðar ákvarðanir. Þau fá fróðlega og skemmtilega heimavinnu sem er hluti af vinnu þeirra yfir námskeiðstímann. 

TÍMI: 3 dagar, 3 kls. hver dagur ásamt tveggja tíma fræðslu eingöngu fyrir foreldra og forsjáraðila (seinniparts dags). Einnig er hægt er að panta 3 - 4 klukkustunda örnámskeið sem hentar vel á þemadögum eða öðrum viðburðum líkt og í menntakerfinu, vinnuskólum, hátíðum og annarskonar viðburðum fyrir ungt fólk og fjölskyldur

ALDUR: Hentar mjög vel fyrir 9 ára og yngri. Námskeiði er skipt upp eftir aldri. 

BÚNAÐUR: Börnin taka með sér skriffæri og stílabók. 

STEFNA 

Verkefnastýring eflir einstaklinga í lausnamiðaðri hugsun og vellíðan í daglegu lífi. Við hlustum með augum, eyrum og hjarta. Við fögnum mistökum og eflum okkur þannig í þroska. Við stjórnum okkur sjálfum en ekki öðrum. Við eflum okkur í samvinnu og leyfum okkur að deila tilfinningum án þess að fara yfir mörk annara eða yfir okkar eigin mörk. Við fögnum fjölbreytileikanum. 

 

Nemendur eru hvattir til að mæta hindrunum af mildi og náungakærleika og virða þannig sín mörk og annarra.

 

Við syndum í flæði reglna og erum þannig frjáls.

 

Þegar við erum hugrökk og leyfum okkur að vera mistæk þá gerast töfrarnir.

 

LÍFSREGLUR

*Við hlustum með augum, eyrum og hjarta.

*Við hugsum í lausnum.

*Mistök eru æðisleg því þá þroskumst við og verðum sterkari.

*Við fylgjum jákvæðum leiðbeiningum því þá líður öllum vel. Við mótmælum með uppbyggilegum leiðum þegar okkur finnst brotið á okkur, á öðrum eða umhverfinu.

*Við gefum uppbyggilega gagnrýni og skoðum uppbyggilega gagnrýni.

*Við breytum ekki öðrum, né stýrum heldur stýrum við og breytum eingöngu okkar eigin viðmóti.

*Við skiptum máli og því höfum við alltaf áhrif.

bottom of page