top of page
NÁMSKEIÐ OG VINNUSTOFUR
KVINNA: Ósköpin öll og krafturinn á breytingaskeiðinu. Verkefnastýring í lífi og starfi
- 100% fjarnám
7 skipta fjarnámskeið frá 1.október til 31. október. Rafrænir 2,5 klst fundir/fyrirlestrar með leiðbeinendum námskeiðsins eru uppistaðan og því mikilvægt að komast í tímana. Tímasetningar eru hér neðar undir “Dagskrá”.
Skráningarfrestur er til 25. september.
Námskeiðið inniber fræðslu og þekkingarmiðlun um gagnlega nýtingu á verkefnastýringu í lífi og starfi í takt við hormónabreytingar ásamt verkfærum og lausnum og yfirsýn yfir niðurstöður nýjustu rannsókna. Þátttakendum er m.a. kennt í gegnum gagnvirka kennsluforritið MURAL. Þátttakendur fá m.a. skapalón sem þeir vinna sérstaklega í út námskeiðið og nýta í áframhaldi.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur fái greinagóða yfirsýn yfir nýtingu verkefnastýringar í lífi og starfi út frá hormónabreytingum ásamt þekkingu á nýjustu rannsóknum, verkfærum, stuðningi og lausnum í tengslum við samfélagslegar aðstæður í kringum hormónabreytingar og breytingaskeiðið.
Breytingaskeiðið er hluti af líffræðilegum þroska konunnar og tilgangur þess að efla hana enn frekar til ábyrgðar og verkefna. Rannsóknir gefa sterkar vísbendingar um að aðgerðarleysi eða hlutlaust viðhorf til breytingaskeiðsins hafi umfangsmikil áhrif á atvinnulíf, fjárhag þjóðar og á samfélagið í heild. Lögð er rík áherslu á að litið sé á málefni sem snúa að breytingaskeiðinu sem mikilvægt lýðheilsumál sem nauðsynlegt sé að efla.
Sextíuþúsund konur á Íslandi eru þessa stundina að upplifa einkenni breytingaskeiðsins sem hafa áhrif á líf þeirra og störf. Á námskeiðinu er rýnt í stöðu kvenna á breytingaskeiðinu í atvinnulífinu og mögulegar aðgerðir og stuðning, er varða málefni breytingaskeiðsins, sem erlendar rannsóknir benda til að séu til bóta fyrir konur og atvinnulífið.
- 100% fjarnám
7 skipta fjarnámskeið frá 1.október til 31. október. Rafrænir 2,5 klst fundir/fyrirlestrar með leiðbeinendum námskeiðsins eru uppistaðan og því mikilvægt að komast í tímana. Tímasetningar eru hér neðar undir “Dagskrá”.
Skráningarfrestur er til 25. september.
Námskeiðið inniber fræðslu og þekkingarmiðlun um gagnlega nýtingu á verkefnastýringu í lífi og starfi í takt við hormónabreytingar ásamt verkfærum og lausnum og yfirsýn yfir niðurstöður nýjustu rannsókna. Þátttakendum er m.a. kennt í gegnum gagnvirka kennsluforritið MURAL. Þátttakendur fá m.a. skapalón sem þeir vinna sérstaklega í út námskeiðið og nýta í áframhaldi.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur fái greinagóða yfirsýn yfir nýtingu verkefnastýringar í lífi og starfi út frá hormónabreytingum ásamt þekkingu á nýjustu rannsóknum, verkfærum, stuðningi og lausnum í tengslum við samfélagslegar aðstæður í kringum hormónabreytingar og breytingaskeiðið.
Breytingaskeiðið er hluti af líffræðilegum þroska konunnar og tilgangur þess að efla hana enn frekar til ábyrgðar og verkefna. Rannsóknir gefa sterkar vísbendingar um að aðgerðarleysi eða hlutlaust viðhorf til breytingaskeiðsins hafi umfangsmikil áhrif á atvinnulíf, fjárhag þjóðar og á samfélagið í heild. Lögð er rík áherslu á að litið sé á málefni sem snúa að breytingaskeiðinu sem mikilvægt lýðheilsumál sem nauðsynlegt sé að efla.
Sextíuþúsund konur á Íslandi eru þessa stundina að upplifa einkenni breytingaskeiðsins sem hafa áhrif á líf þeirra og störf. Á námskeiðinu er rýnt í stöðu kvenna á breytingaskeiðinu í atvinnulífinu og mögulegar aðgerðir og stuðning, er varða málefni breytingaskeiðsins, sem erlendar rannsóknir benda til að séu til bóta fyrir konur og atvinnulífið.
VERKEFNASTÝRING Í LÍFI OG STARFI
Vilt þú raungera hugmynd eða tryggja árangur verkefna?
Vilt þú auka ánægju, afköst og hæfni?
Vilt þú betri yfirsýn og fleiri stjórnunartæki?
Vilt þú efla jafnvægi, orkunýtingu og áhuga?
Verkefnastýring kjarnar skilvirkni og jafnvægi í lífi og starfi. Hún inniber öflug tæki og tól til þess gerð að auka nýtni og hámarka árangur og gæði. Verkefnastýring kallar eftir víðsýni, sjálfbærri stjórnun og leggur grunn að skapandi hugsun og framþróun í verki.
Námskeiðið Almenn verkefnastýring og hagnýting hennar í lífi og starfi veitir kunnáttu um:
*Afburðastjórnun í lífi og starfi
*Nýsköpun og skapandi stjórnarhætti
*Vaxandi afköst með auknu skipulagi
*Árangursríka verkefnastýringu með einföldum tólum
*Aflfræði hópa og valdeflingu einstaklingsins
*Verkefnastýringu og streitustjórnun
Lengd: 3 - 5 klst
Vilt þú raungera hugmynd eða tryggja árangur verkefna?
Vilt þú auka ánægju, afköst og hæfni?
Vilt þú betri yfirsýn og fleiri stjórnunartæki?
Vilt þú efla jafnvægi, orkunýtingu og áhuga?
Verkefnastýring kjarnar skilvirkni og jafnvægi í lífi og starfi. Hún inniber öflug tæki og tól til þess gerð að auka nýtni og hámarka árangur og gæði. Verkefnastýring kallar eftir víðsýni, sjálfbærri stjórnun og leggur grunn að skapandi hugsun og framþróun í verki.
Námskeiðið Almenn verkefnastýring og hagnýting hennar í lífi og starfi veitir kunnáttu um:
*Afburðastjórnun í lífi og starfi
*Nýsköpun og skapandi stjórnarhætti
*Vaxandi afköst með auknu skipulagi
*Árangursríka verkefnastýringu með einföldum tólum
*Aflfræði hópa og valdeflingu einstaklingsins
*Verkefnastýringu og streitustjórnun
Lengd: 3 - 5 klst
VERKEFNASTÝRING OG NÝSKÖPUN
TÝRA fangar nýsköpun og frumkvöðlastarf með eflandi umgjörð til þess gerða að hámarka árangur, framfarir og verðmætasköpun.
Námskeiðið Verkefnastýring og nýsköpun veitir kunnáttu um:
*Nýsköpun og skapandi framleiðsluhætti
*Hvernig má hámarka árangur nýsköpunarverkefna
*Að tileinka sér lausnamiðað verkvit
*Að hámarka flæði
*Gerð viðskipta- og sóknaráætlunar
*Ferlagreining, verkáætlun og markmiðasetning
*Gerð markaðsáætlunar
*Markaðs- og samkeppnisgreining
*Agile og SCRUM
*SVÓT
*Hönnunarhugsun
Farsæld hugvitsdrifinna verkefna byggir að miklu leyti á snjöllum lausnum og markvissri áætlun í samkeppnishörðu umhverfi sem kallar á hreyfanleika, frumkraft og flæði. TÝRA styður nýsköpunarverkefni með aðstoð og utanumhaldi, til að mynda með greiningarvinnu, sóknaráætlun, fjárhags-og styrkáætlun, auðlinda- og áhættugreiningu í bland við hönnunarhugsun í innviðum og teymisuppbyggingu.
Lengd: 3-5 klst
*Möguleiki á einstaklingsþjónustu
TÝRA fangar nýsköpun og frumkvöðlastarf með eflandi umgjörð til þess gerða að hámarka árangur, framfarir og verðmætasköpun.
Námskeiðið Verkefnastýring og nýsköpun veitir kunnáttu um:
*Nýsköpun og skapandi framleiðsluhætti
*Hvernig má hámarka árangur nýsköpunarverkefna
*Að tileinka sér lausnamiðað verkvit
*Að hámarka flæði
*Gerð viðskipta- og sóknaráætlunar
*Ferlagreining, verkáætlun og markmiðasetning
*Gerð markaðsáætlunar
*Markaðs- og samkeppnisgreining
*Agile og SCRUM
*SVÓT
*Hönnunarhugsun
Farsæld hugvitsdrifinna verkefna byggir að miklu leyti á snjöllum lausnum og markvissri áætlun í samkeppnishörðu umhverfi sem kallar á hreyfanleika, frumkraft og flæði. TÝRA styður nýsköpunarverkefni með aðstoð og utanumhaldi, til að mynda með greiningarvinnu, sóknaráætlun, fjárhags-og styrkáætlun, auðlinda- og áhættugreiningu í bland við hönnunarhugsun í innviðum og teymisuppbyggingu.
Lengd: 3-5 klst
*Möguleiki á einstaklingsþjónustu
NEISTABRÚ:
VERKEFNASTÝRING FYRIR UNGT FÓLK
BRÚ STÚTFULL AF SPENNANDI NEISTUM SEM GEFA FJÖLBREYTT VERKFÆRI OG EFLA TÆKIFÆRIN FYRIR FRAMTÍÐINA
Námskeið og vinnustofur spanna allt frá þremur klukkustundum til fjögurra daga. Sérsniðin námskeið út frá væntingum og þörfum. Námskeiðin henta vel fyrir þemadaga eða aðra tengda viðburði í menntakerfinu, í vinnuskólum, á hátíðum og við ýmis tækifæri fyrir ungt fólk og fjölskyldur.
NEISTABRÚ inniheldur eftirfarandi námskeið:
VELLÍÐAN Í VIRKU SKIPULAGI
Virkt skipulag eykur yfirsýn, vellíðan, árangur og slökun. Eitt af öflugustu tólum til að minnka streytu og kvíða er virkt skipulag þar sem áhersla er á jafnvægi í dagskránni. Þannig er hægt að finna til ábyrgðar í lífi og námi sem eflir sjálfsmyndina; sjálfstraust og sjálfsöryggi.
SKJÁNOTKUN OG TENGSL
Gott og heilbrigt skipulag í tengslum við skjánotkun eykur vellíðan og tengsl við umhverfið og nánasta fólk, fjölskyldu og vini.
VERUM SNJÖLL MEÐ SNJALLTÆKI!
SJÁLFSTYRKING OG LAUSNAMIÐUÐ HUGSUN
Í hvert sinn sem lausnamiðuð hugsun er virkt eflast gleðihvatar líkamans sem veitir hamingju og ánægju þrátt fyrir flóknar og erfiðar tilfinningar og verkefni. Okkar stærsta hindrun erum við sjálf og því er mikilvægt að kveikja á neistum lausnanna.
MISTAKADAGAR
Þegar við erum hugrökk og leyfum okkur að vera mistæk þá gerast töfrarnir. Sjálfsöryggi er líkt og vöðvi sem þarf að efla jafn mikið og aðrar stoðir líkamans.
BLOSSI
SKAPANDI HUGSUN Í LÍFI OG NÁMI (Verkefnastýring fyrir 9 ára og yngri)
Leiklist, tónlist og listir eru nýttar sem opnun inn í heim verkefnastýringar þar sem áherslan er lögð á lausnamiðaða hugsun og sjálfseflingu.
NEISTABRÚ: ALLT Í EINU námskeiði
Námskeiðið inniber fræðslu um vellíðan í virku skipulagi, skjátíma, tengsl, kraftinn í mistökum, mörk, lausnamiðaða hugsun, uppbyggilega gagnrýni og hvernig allir einstaklingar skipta jafn miklu máli.
VERKEFNASTÝRING FYRIR UNGT FÓLK
BRÚ STÚTFULL AF SPENNANDI NEISTUM SEM GEFA FJÖLBREYTT VERKFÆRI OG EFLA TÆKIFÆRIN FYRIR FRAMTÍÐINA
Námskeið og vinnustofur spanna allt frá þremur klukkustundum til fjögurra daga. Sérsniðin námskeið út frá væntingum og þörfum. Námskeiðin henta vel fyrir þemadaga eða aðra tengda viðburði í menntakerfinu, í vinnuskólum, á hátíðum og við ýmis tækifæri fyrir ungt fólk og fjölskyldur.
NEISTABRÚ inniheldur eftirfarandi námskeið:
VELLÍÐAN Í VIRKU SKIPULAGI
Virkt skipulag eykur yfirsýn, vellíðan, árangur og slökun. Eitt af öflugustu tólum til að minnka streytu og kvíða er virkt skipulag þar sem áhersla er á jafnvægi í dagskránni. Þannig er hægt að finna til ábyrgðar í lífi og námi sem eflir sjálfsmyndina; sjálfstraust og sjálfsöryggi.
SKJÁNOTKUN OG TENGSL
Gott og heilbrigt skipulag í tengslum við skjánotkun eykur vellíðan og tengsl við umhverfið og nánasta fólk, fjölskyldu og vini.
VERUM SNJÖLL MEÐ SNJALLTÆKI!
SJÁLFSTYRKING OG LAUSNAMIÐUÐ HUGSUN
Í hvert sinn sem lausnamiðuð hugsun er virkt eflast gleðihvatar líkamans sem veitir hamingju og ánægju þrátt fyrir flóknar og erfiðar tilfinningar og verkefni. Okkar stærsta hindrun erum við sjálf og því er mikilvægt að kveikja á neistum lausnanna.
MISTAKADAGAR
Þegar við erum hugrökk og leyfum okkur að vera mistæk þá gerast töfrarnir. Sjálfsöryggi er líkt og vöðvi sem þarf að efla jafn mikið og aðrar stoðir líkamans.
BLOSSI
SKAPANDI HUGSUN Í LÍFI OG NÁMI (Verkefnastýring fyrir 9 ára og yngri)
Leiklist, tónlist og listir eru nýttar sem opnun inn í heim verkefnastýringar þar sem áherslan er lögð á lausnamiðaða hugsun og sjálfseflingu.
NEISTABRÚ: ALLT Í EINU námskeiði
Námskeiðið inniber fræðslu um vellíðan í virku skipulagi, skjátíma, tengsl, kraftinn í mistökum, mörk, lausnamiðaða hugsun, uppbyggilega gagnrýni og hvernig allir einstaklingar skipta jafn miklu máli.
VERKEFNASTÝRING FYRIR BÆNDUR
*liður af samstarfi við sveitarfélög
TÝRA vinnur með skrifstofum sveitarfélaga við eflingu á starfsumhverfinu. Veitir verkfæri til þess fallin að efla yfirsýn, fækka aðgerðum, tímastýra, styrkja ferli og auka tækifæri.
Námskeiðið Verkefnastýring fyrir bændur felur í sér:
*Greiningu tækifæra og aukna tímastjórnun
*Verkáætlun og GANTT
*Ferlagreiningu og bestun verkferla
*Áhættustýringu
*Markmiðagerð, stefnumótun og sóknaráætlun
*Aðfanga- og
hagsmunaaðilagreiningu
*Fjárhagsáætlun og endurbætur
*Breytingastjórnun
*Markþjálfun
*Viðskiptaáætlun
Lengd: 1x 3 - 5 klst / 2x 4 klst
*Möguleiki á einstaklingsþjónustu
*liður af samstarfi við sveitarfélög
TÝRA vinnur með skrifstofum sveitarfélaga við eflingu á starfsumhverfinu. Veitir verkfæri til þess fallin að efla yfirsýn, fækka aðgerðum, tímastýra, styrkja ferli og auka tækifæri.
Námskeiðið Verkefnastýring fyrir bændur felur í sér:
*Greiningu tækifæra og aukna tímastjórnun
*Verkáætlun og GANTT
*Ferlagreiningu og bestun verkferla
*Áhættustýringu
*Markmiðagerð, stefnumótun og sóknaráætlun
*Aðfanga- og
hagsmunaaðilagreiningu
*Fjárhagsáætlun og endurbætur
*Breytingastjórnun
*Markþjálfun
*Viðskiptaáætlun
Lengd: 1x 3 - 5 klst / 2x 4 klst
*Möguleiki á einstaklingsþjónustu
VERKEFNASTÝRING FYRIR UMHVERFIÐ
Sjálfbærni og umhverfisvitund þarf að vera ófrávíkjandi liður af verkefnastýringu samtímans.
Ábyrgir stjórnarhættir sem styðja hringrásarhagkerfi og vinna í takt við græna stefnu, skapa bæði tækifæri til vaxtar og stuðla að framþróun.
Námskeiðið inniber eftirfarandi:
*Hringrásarhagkerfið og aðlögun í rekstri
*Straumlínustjórnun og minnkun sóunar í verkferlum
*Nýsköpun og framþróun
*Greining tækifæra
*Áherslur í takt við græna stefnu
*Breytingastjórnun og umbótastarfsemi
*Áhættustýring
*Markaðsgreining
*Leiðtogahlutverkið og innleiðing lausnamiðaðra stjórnarhátta
Lengd:
3-5 klst
Sjálfbærni og umhverfisvitund þarf að vera ófrávíkjandi liður af verkefnastýringu samtímans.
Ábyrgir stjórnarhættir sem styðja hringrásarhagkerfi og vinna í takt við græna stefnu, skapa bæði tækifæri til vaxtar og stuðla að framþróun.
Námskeiðið inniber eftirfarandi:
*Hringrásarhagkerfið og aðlögun í rekstri
*Straumlínustjórnun og minnkun sóunar í verkferlum
*Nýsköpun og framþróun
*Greining tækifæra
*Áherslur í takt við græna stefnu
*Breytingastjórnun og umbótastarfsemi
*Áhættustýring
*Markaðsgreining
*Leiðtogahlutverkið og innleiðing lausnamiðaðra stjórnarhátta
Lengd:
3-5 klst
KRÓMÍK er dótturfyrirtæki TÝRU á sviði viðburða og framleiðslu
-
ALLT FRÁ A TIL Ö
FRAMLEIÐSLA OG FRUMKVÖLASTARF
Hvað er það sem skapar árangursrík verkefni, hvað þarf til að koma þeim úr höfn og umfram allt ná settum markmiðum? Krómík fangar allt ferlið frá A til Ö sem þarf til að hámarka velgengni og verðmætasköpun og raungera hugmyndir á markvissan og árangsríkan hátt.
*Gerð viðskipta - og sóknaráætlunar
*Hvar finnur þú fjármögnun og styrki?
*Verkáætlun og markmiðasetning
*Fjárhagsáætlun
*Hönnunarhugsun
*Hámörkun flæðis og lausnamiðaðrar nálgunar
-
ALLT FRÁ A TIL Ö
FRAMLEIÐSLA OG FRUMKVÖLASTARF
Hvað er það sem skapar árangursrík verkefni, hvað þarf til að koma þeim úr höfn og umfram allt ná settum markmiðum? Krómík fangar allt ferlið frá A til Ö sem þarf til að hámarka velgengni og verðmætasköpun og raungera hugmyndir á markvissan og árangsríkan hátt.
*Gerð viðskipta - og sóknaráætlunar
*Hvar finnur þú fjármögnun og styrki?
*Verkáætlun og markmiðasetning
*Fjárhagsáætlun
*Hönnunarhugsun
*Hámörkun flæðis og lausnamiðaðrar nálgunar
KRÓMÍK er dótturfyrirtæki TÝRU á sviði viðburða og framleiðslu
-
ALLT FRÁ A TIL Ö
VIÐSKIPTI OG MARKAÐSMÁL
Hvað er það sem skapar árangursrík verkefni, hvað þarf til að greina viðskiptatækifæri, tengjast markhópum og gera hugmynd sýnilega? Krómík fangar allt ferlið frá A til Ö sem þarf til að hámarka velgengni og verðmætasköpun og raungera verkefni á markvissan og árangsríkan hátt.
*Gerð markaðs- og viðskiptaáætlunar
*Markhópa- og samkeppnisgreining
*Greining hagsmunaaðila og viðskiptatækifæra
*Gerð styrkumsókna og lausnir í fjármögnun
*Hönnunarhugsun
*Hámörkun flæðis og lausnamiðaðrar nálgunar
-
ALLT FRÁ A TIL Ö
VIÐSKIPTI OG MARKAÐSMÁL
Hvað er það sem skapar árangursrík verkefni, hvað þarf til að greina viðskiptatækifæri, tengjast markhópum og gera hugmynd sýnilega? Krómík fangar allt ferlið frá A til Ö sem þarf til að hámarka velgengni og verðmætasköpun og raungera verkefni á markvissan og árangsríkan hátt.
*Gerð markaðs- og viðskiptaáætlunar
*Markhópa- og samkeppnisgreining
*Greining hagsmunaaðila og viðskiptatækifæra
*Gerð styrkumsókna og lausnir í fjármögnun
*Hönnunarhugsun
*Hámörkun flæðis og lausnamiðaðrar nálgunar
KRÓMÍK er dótturfyrirtæki TÝRU á sviði viðburða og framleiðslu
-
ALLT FRÁ A TIL Ö
Sjónræn hönnun og textagerð getur skipt sköpum í velgengi og sýnileika verkefna. Meðvitund um markaðinn og markhópa, kynningarumhverfi og listina að skapa árangursríka birtingarmynd er lykill að grósku verkefna. Krómík kynnir námskeið sem sameinar ólíka þætti kynningar og markaðssetningar.
*Textagerð, ritstýring og máttur orðanna
*Sjónrænt tungumál og ólíkir kynningarmiðlar
*Aðferðir fyrir prófun á markaðsefni og markaðsímynd
*Verkfæri fyrir markhópa- og samkeppnisgreiningu
*Bestun á samfélagsmiðlum
*Hönnunarhugsun
*Endurspeglun gilda og listin að þróa markaðsefni
*Hámörkun flæðis og lausnamiðaðrar hugsunar
-
ALLT FRÁ A TIL Ö
Sjónræn hönnun og textagerð getur skipt sköpum í velgengi og sýnileika verkefna. Meðvitund um markaðinn og markhópa, kynningarumhverfi og listina að skapa árangursríka birtingarmynd er lykill að grósku verkefna. Krómík kynnir námskeið sem sameinar ólíka þætti kynningar og markaðssetningar.
*Textagerð, ritstýring og máttur orðanna
*Sjónrænt tungumál og ólíkir kynningarmiðlar
*Aðferðir fyrir prófun á markaðsefni og markaðsímynd
*Verkfæri fyrir markhópa- og samkeppnisgreiningu
*Bestun á samfélagsmiðlum
*Hönnunarhugsun
*Endurspeglun gilda og listin að þróa markaðsefni
*Hámörkun flæðis og lausnamiðaðrar hugsunar
AÐRAR ÓSKIR?
bottom of page