top of page

Eitt stopp fyrir allt sem viðkemur verkefnastýringu

SKAPANDI HUGSUN Í ÖFLUGU SKIPULAGI

VIRÐI OG ÞEKKING

TÝRA tekur að sér      verkefnastjórnun, veitir ráðgjöf og stuðning til fyrirtækja

og teyma og býður fræðslu og vinnustofur til þess gerðar að efla árangursrík vinnuferli

og kveikja í skapandi

stjórnarháttum.

SJÁLFBÆRNI 
AUKIN AFKÖST 

TÝRA innleiðir kerfi

sem byggir á víðsýni

og sjálfbærri stjórnun

sem ​fóstrar nýsköpun

og skapandi hugsun.

Eitt af markmiðum TÝRU er

að efla sérstöðu fyrirtækja

í viðskiptaumhverfi og að

stuðla að framþróun

í stjórnun og

starfsmenningu.  

ALLT SAMFÉLAGIÐ

Annað markmið TÝRU er

að efla einstaklinga,

ungmenni og fjölskyldur sem og að stuðla að heilsu

og vellíðan heildarinnar.  

Markaðssetning og framleiðsla

Við viljum hjálpa þér að styrkja ímynd þína og gera gildi þín sýnileg og áhrifarík

​​​​TÝRA tekur að sér markaðs-og kynningastjórnun ásamt þjónustu við viðskipta- og verkáætlanir.

Einnig sér KRÓMÍK, systurfyrirtæki TÝRU á sviði framleiðslu um ólík verk tengd markaðssetningu svo sem gerð kynningarefnis, vefsíðuhönnun, uppsetningu samfélagsmiðla og dreifingu efnis, textagerð, greiningu miðla og leitarvélabestun, myndefni og hljóðvinnslu.

 

Vertu í beinu sambandi við TÝRU á tyra@tyra.is til að vita meira eða kíktu við á heimasíðu Krómík

Námskeið og vinnustofur

Copy of VINNUSTOFA2.jpg

VERKEFNASTÝRING Í LÍFI OG STARFI

VINNUSTOFA2.jpg

VERKEFNASTÝRING

OG NÝSKÖPUN

Copy of Copy of VINNUSTOFA2.jpg

VERKEFNASTÝRING FYRIR UNGMENNI

Copy of VINNUSTOFA2 (1).jpg

VERKEFNASTÝRING

FYRIR BÆNDUR

VINNUSTOFA5.jpg

VERKEFNASTÝRING

FYRIR UMHVERFIÐ

Copy of VINNUSTOFA2 (4).jpg

VERKEFNASTÝRING OG ATVINNULÍFIÐ

Á döfinni

Red Tractor in Field_edited.jpg

VERKEFNASTÝRING FYRIR BÆNDUR

​TÝRA vinnur með sveitarfélögum um allt land og á í áhugaverðum og uppbyggandi samskiptum um verkefnastýringu í búskap á Íslandi. Áætlað er að rýna betur í málefnið og öðlast þekkingu á áskorunum sem bændur standa frammi fyrir.

Picsart_24-09-09_17-42-41-045.png

TÝRA býður fjárnámskeið í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri/SMHA sem heitir KVINNA: Ósköpin öll og krafturinn á breytinga-skeiðinu. Verkefnastýring í lífi og starfi. 

TÝRA leggur sérstaka áherslu á eflingu kvenna í lífi og starfi og vinnur að ýmsum verkefnum því til stuðnings og á döfinni er meðal annars snjallforrit, hlaðvarp og rannsóknarvinna. 

sjálfbærni.jpeg

NÝSKÖPUN

TÝRA vinnur með nýsköpunar- og frumkvöðlasetrum og þróar námskeið sérsniðin að þörfum þínum.

mynd 3.jpeg

MISTAKAFRÆÐI

TÝRA leggur drög að rannsóknum um mistök í lífi og starfi út frá verkefnastjórnun. Með sérstakri áherslu á að rannsaka sýn atvinnumarkaðsins og einstaklinga á mistök og þeim hindrunum sem mistakaótti kann að valda. 

​TÝRA leggur sérstaka áherslu á þátttöku í eflingu kvenna í lífi og starfi og vinnur að ýmsum verkefnum því til stuðnings. Þar má nefna fjarnám við SMHA, rannsókn um áhrif breytingaskeiðs á líf og starf, framleiðslu á snjallforriti sem þjónustar konur með áherslu á breytingaskeiðið og atvinnulífið. Með aukinni vitundarvakningu um málefnið eflist atvinnulífið, kraftur kvenna og almenn þekking á kvenlegri heilsu sem styrkir samfélagið sem heild.
Hvort sem þú ert einstaklingur, hluti af fjölskyldu með einum eða fleirum, dýrum, eða ert amma eða afi, býður verkefnastýring á þriðju vaktinni tækifæri til fleiri gæðastunda, auka tíma fyrir áhugamál, fjárhagslegan sparnað, andlega og líkamlega vellíðan, eflingu á heilsusamlegu líferni, áherslu á gæði fjölskylduheilsunnar, umhverfisvænt líferni o.fl. ​​​​​
Persónuleg stefnumótun og tímastjórnun eflir lífsgæði einstaklinga. Verkefnastýring í lífi og starfi eykur meðvitund og yfirsýn sem eru aðal stoðirnar fyrir öfluga streitustjórnun. 

Verkefnastýring fjölgar klukkustundum í sólarhringnum og veitir persónuleg tækifæri fyrir daginn í dag og framtíðina. 

Lausnir og ráðgjöf

Er þinn vinnustaður með skilvirka verkefnastjórnun og undirbúinn fyrir áskoranir framtíðarinnar?

Fáðu aðstoð frá sérfræðingum og tryggðu að þinn vinnustaður sé tilbúin fyrir framtíðina. 

_20b90638-eaa1-409a-b2cf-e2118c2d7808.jfif
bottom of page